Færsluflokkur: Dægurmál
4.5.2010 | 01:11
Flyglinjen!
Flyglinjen er sænskt lággjaldaflugfélag, sem hefur frá því í febrúar flogið milli Stokkhólms og Jönköping! JÖNKÖPING og ekki Jönköbing! Jönköping er aldrei skrifað með "béi" á sænsku heldur með "péi"!
Öskuskýið fellir sænskt flugfélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2010 | 22:46
Flyglinjen - sænskt flugfélag
Flyglinjen er sænskt lággjaldaflugfélag, sem hefur frá því í febrúar flogið milli Stokkhólms og Jönköping! Jönköping er alltaf skrifað með "péi" á sænsku en ekki með béi eins og á dönsku!.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 16:41
Getur Ísland tekið upp evru?
Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, telur að Ísland muni getað uppfyllt þau skilyrði sem sett eru fyrir upptöku evru eftir ca 5ár. En hann segir ekkert um hvaða kröfur, sem settar eru af hálfu Efnahagsbandalagsins fyrir þessu og þess vegna er ekkert vit í slíkri fullyrðingu. Hann verður að gera grein fyrir skilyrðunum og hvernig unnt væri að uppfylla þau. Allt annað er bara blaður út í loftið og ekki mark á takandi, eða eins og sagt er: fastir liðir (hjá sjórnmálamönnum) eins og venjulega!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2010 | 20:58
Neyta eða neita!
66% gegn Icesave-lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 20:50
Réttritun! Neyta -neita
61% aðspurðra sögðust telja það hafa verið rétta ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, að neyta að staðfesta Icesave-lögin í byrjun janúar. Innan við þriðjungur svarenda taldi ákvörðun forsetans ranga en um 10% höfðu ekki skoðun á málinu.
Ekki neytir Olafur Ragnar laganna heldur neitaði hann að skrifa undir!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gunnar Benediktsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 39
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar